Hvers vegna að blogga?

Hvað er eiginlega málið með blogg? Það virðast allir eiga bloggsíður þótt þeir séu misjafnlega iðnir við kolann.
Hvers vegna ætti maður að blogga, eða ekki að blogga?
Svör óskast.
Vegleg verðlaun fyrir besta svarið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrst enginn er búin að svara þá fæ ég verðlaunin ;o)
Ég get bara talað sem lesandi þar sem ég blogga ekki, en mér finnst mjög gaman að lesa hugleiðingar þeirra sem ég þekki. Er ekki mikið að lesa ókunnugt blogg. Þannig að þú ert að gleðja mig með því að leyfa mér að fylgjast með hvað er efst í huga þér hverju sinni. Kveðja Halla

Halla (IP-tala skráð) 27.10.2006 kl. 11:57

2 Smámynd: Eyjólfur Sturlaugsson

Sæll Jón

Bloggið er samanstaður. Netið er eitt kaos og leit okkar er alltaf að samanstað, heimili eða upphafspunkti. Þessvegna bloggum við og eigum bloggvini og tilheyrum minna eða stæra, skipulögðu bloggsamfélagi.

Bloggið er tjáningarform. Tengist ástríðu okkar í að skapa eitthvað og láta eitthvað eftir okkur liggja.

Bloggið er sáttarleit við tilveruna. Dagbókarskrif og þankagangur um lífið í blíðu og stríðu er einhverskonar uppgjör í hverju tilviki fyrir sig. Eftir uppgjörið lifum við sáttari og ánægðari.

Eyjólfur Sturlaugsson, 27.10.2006 kl. 13:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Íhugun JBH

Höfundur

Jón Baldvin Hannesson
Jón Baldvin Hannesson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband