Takk Sigurrós

6556sigurros.jpg

Brugðum okkur á tónleika með Sigurrós í kvöld, föstudaginn 29. ágúst, undir Hraunstindum í Öxnadal. Mjög góð stemmning og mikill mannfjöldi, enda frítt inn. Mikil orka í gangi, bæði frá hljómsveit og náttúrunni sem fullkomnaði gjörninginn.

Ekki einungis leikur Sigurrós ljúfa tónlist heldur eru hljómsveitarmeðlimir lausir við hroka og merkilegheit þótt heimsfrægðin hafi sótt þá heim. Mættu margir af þeim læra hvað það varðar hjá okkar frægðarfíknu þjóð.

Takk fyrir gott boð og góða tónleika, Sigurrós.

ÞÚ GETUR SÉÐ FLEIRI MYNDIR MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA Á FYRIRSÖGNINA.


6565sigurros.jpg
6599sigurros.jpg
6624sigurros.jpg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Íhugun JBH

Höfundur

Jón Baldvin Hannesson
Jón Baldvin Hannesson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband